Viðurkenningar Stígamóta 2015
Þakklætisviðurkenning Stígamóta 2015 Halldóra Halldórsdóttir Á þeim tuttugu og fimm árum sem Stígamót hafa starfað hafa ansi margir tekið þátt í starfinu, bæði starfskonur, leiðbeinendur og grasrótarfólk. Sú sem lengst allra hefur starfað sem ráðgjafi hjá Stígamótum er Dóra. Hún hefur þar að auki komið inn í flesta sjálfshjálparhópana okkar undanfarin tuttugu ár með listmeðferð…