Ég get ekki sagt …
Anita Sarkeesian hélt áhrifamikla ræðu á ráðstefnunni All About Women sem hófst í Sydney 8. mars. Hér er ræðan í lauslegri þýðingu. Myndbandið er neðst í færslunni. Ég get ekki sagt þessum þúsundum karla að éta skít, sem hafa gert kvenhatur sitt að leik. Leik þar sem kynbundið níð og hótanir um morð og nauðgun eru vopn…