Ég get ekki sagt …

Anita Sarkeesian hélt áhrifamikla ræðu á ráðstefnunni All About Women sem hófst í Sydney 8. mars. Hér er ræðan í lauslegri þýðingu. Myndbandið er neðst í færslunni. Ég get ekki sagt þessum þúsundum karla að éta skít, sem hafa gert kvenhatur sitt að leik. Leik þar sem kynbundið níð og hótanir um morð og nauðgun eru vopn…

Haltu kjafti, kona!

Höfundur: Halla Sverrisdóttir *VV* Greinin inniheldur dæmi um grófa, kynferðislega hatursorðræðu Af Facebook-síðu Johanne Schmidt-Nielsen 7. nóvember s.l.: Það var ótrúlega gaman að kíkja í innhólfið í morgun. Það var ekki stútfullt af ruddalegum skammarskeytum, né heldur hótunum. Það var fullt af stuðningsyfirlýsingum. Ég var mjög efins þegar DR 2 [þýð.:ein sjónvarpsrása danska ríkisútvarpsins] bað mig að…

Ekki tröllun: ofbeldi

Netið er ekki tómarúm sem hefur engin áhrif. Orðræða skiptir máli og netið er orðinn aðalsamskiptamáti ótrúlega margra. Ofbeldisfólk og stuðningsfólk þeirra getur ekki falið sig á bak við málfrelsi þegar þeir brjóta á mál- og persónufrelsi þeirra sem þau ofsækja, eða þóst að fyrst að þetta gerðist á netinu þá gerðist þetta í raun ekki.

Konur óttast ekki völd – Valdið óttast konur

Höfundur: Soraya Chemaly   Þegar ég las fréttir í gær [15. maí – innsk. þýðanda], um það að Jill Abramson hefði verið fyrirvaralaust vikið úr stóli aðalritstjóra The New York Times og að Natalie Nougayrède væri búin að segja af sér sem aðalritstjóri Le Monde fannst mér sem ég sæi bylgju kvenhaturs fara um loftið, eins og…