Föst í spíral
Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Sjúkraliðafélag Íslands og SFR, starfsmannafélag í almannaþjónustu, eru nú líklega á leið í verkfall og náði RÚV í heilbrigðisráðherra í gær vegna málsins. Hann hafði þetta að segja: „Þetta er hvimleitt, þetta er þungt og þetta gerir ekkert annað en veikja stoðir heilbrigðisþjónustunnar í landinu. Þetta er einhver spírall sem við…