Fóstureyðingar í almannarýminu

Höfundar: Steinunn Rögnvaldsdóttir og Silja Bára Ómarsdóttir Í september 2015 birtist myllumerkið #ShoutYourAbortion í fyrsta sinn. Tilefnið var að samtökin Planned Parenthood þurftu að verjast tilraunum íhaldssamra stjórnmálamanna í Bandaríkjunum, en þeir reyndu að skerða aðgengi kvenna að fóstureyðingum með því að takmarka fjárframlög til Planned Parenthood. Síðan myllumerkið birtist fyrst hafa þúsundir tíst frásögnum…

Suffragette, Meryl og rotnu tómatarnir

Höfundur: Sigríður Pétursdóttir Kvikmyndin Suffragette opnaði kvikmyndahátíðina í Lundúnum í gærkvöldi (sl. miðvikudagskvöld). Undanfarin ár hef ég fylgst með gerð myndarinnar og varla getað beðið eftir að sjá hana. Myndin fjallar um baráttu breskra kvenna fyrir kosningarétti í upphafi síðustu aldar. Ég vissi lítið meira um súfragetturnar en að baráttan hefði verið hörð, þær hefðu brotið rúður, sprengt…

Á annarri öld

Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir Þetta árið var ég þess mikla heiðurs aðnjótandi að fá að semja ljóð Fjallkonunnar í Hafnarfirði. Fjallkonan var hinsvegar ekki ein, heldur hundrað glæsilegar hafnfirskar konur í þjóðbúningum, í tilefni af hundrað ára afmæli kosningaréttar kvenna. Það tilefni varð kveikjan að orðunum sem ég setti á blað fyrir um mánuði, en…

Auðvaldið hefur kyn: Um kvennabaráttu og stéttabaráttu

Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Meðal sósíalista/kommúnista hefur sú afstaða lengi verið útbreidd að það sé málstaðnum til trafala ef barist er á sama tíma gegn kúgun öreiganna og kúgun annarra undirskipaðra hópa, hvort sem er á forsendum kyns, kynþáttar, trúarbragða eða annars. Nýlegt íslenskt dæmi er pistill Guðlaugs Gísla Bragasonar þar sem hann segir: „Sósíalistar…