Kona á ferð í Tyrklandi. Spoiler alert: Það sökkar
Höfundur: Steinunn Ólína Hafliðadóttir Í gegnum sumarið langaði mig tvisvar að beila á útskriftarferðinni. Það voru nokkrar ástæður fyrir því en ég einblíndi aðallega á fjórar ástæður. Í fyrsta lagi þá eru hormónarnir mínir og ég ekki vinir, svo ég vissi að það biði mín ekkert nema slæm húð úti í Tyrklandi, landi rakans. Í…