Framfarir og FIFA 16

Höfundur: Bjarki Már Ólafsson Í dag tilkynnti EA Sports að í fyrsta skipti munu FIFA leikirnir vinsælu bjóða upp á möguleikann að spila með kvennalandslið. Í pistli mínum „Þú sparkar eins og stelpa“, sem ég skrifaði 23. febrúar á þessu ári, benti ég á misræmið í kvenna- og karlafótboltanum og skortinn á fyrirmyndum kvennamegin. Þar skrifaði…