Fyrsta stórmótið?
Höfundur: Halla Sverrisdóttir Það er best að taka af öll tvímæli um það strax: Mér finnst frábært að íslenskt landslið í fótbolta skuli nú hafa komist á EM. Þetta er reyndar í fjórða skiptið sem það gerist en auðvitað er það jafn hátíðlegt og skemmtilegt og spennandi fyrir því. Hver sá sem ekki vissi betur…