Artimisia Gentileschi

Höfundur: María Hrönn Gunnarsdóttir Áleitnari tjáningu á nauðgun og afleiðingum hennar er vart hægt að finna en í málverki Artimisiu Gentileschi, Júdit afhöfðar Hólófernis, frá því snemma á 17. öld. Er þar vísað til atburðar sem sagt er frá í biblíunni. Málverkið sýnir tvær ungar og sterkar konur halda karli niðri á meðan önnur þeirra…

Að skapa meiri spennu og minna stríð milli kynjanna

Höfundur: Sigríður Þorgeirsdóttir Er femínismi tilfinningalífsins nýja drifaflið í jafnréttisbaráttunni? Geta kynin mæst á nýjum forsendum? Meiri spenna, minna stríð? Eru karlar hið ófrjálsa(ra) kyn? Þurfum við ekki frelsun beggja kynja? Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur veltir þeim spurningum fyrir sér í grein um „Kvennaveldið“, sýningu í Listasafni Reykjanesbæjar. Ímyndum okkur að þessi sýning héti „Karlveldið: Karlar…

Kvennatími – Hugleiðing um kvennasýningar

  Höfundur: Anna Jóa. Pistillinn er unninn upp úr grein höfundar í sýningarskránni Kvennatími – Hér og nú þrjátíu árum síðar sem gefin var út af Listasafni Reykjavíkur í september 2015 (1). Tilefni sýningarinnar Kvennatími – Hér og nú þrjátíu árum síðar á Kjarvalsstöðum, eru tímamót sem tengjast konum: Á þessu ári er haldið upp…