Já, hvað er svona merkilegt við það …?

Höfundur:Halla Kristín Einarsdóttir og ritstjórn Í kjölfar hinnar róttæku og litríku kvennabaráttu áttunda áratugarins ákváðu konur að hasla sér völl á hinu pólitíska sviði og stofnuðu Kvennaframboð til borgarstjórnar og síðar Kvennalistann sem átti fulltrúa á Alþingi í 16 ár. Kvennaframboðin voru merkilegt framtak í íslenskri stjórnmálasögu og hafa haft óumdeilanleg áhrif á íslensk stjórnmál,…

Nýr kvennalisti

Höf.: Þórhildur Þorleifsdóttir Í umræðum í Silfri Egils 9. september um nýju framboðin sagði Guðríður Arnardóttir að þau skorti hugmyndafræði. Það eru orð að sönnu. Óli Björn Kárason bætti við að annað af tvennu þyrfti til að ný framboð næðu árangri. Sterkan leiðtoga eða hugmyndafræði og hvorugt væri að finna hjá þeim. Ég er ekki…