Skjól, skart og þjóðerni – kvikmyndagagnrýni

Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Í daglegu máli á hugtakið búningur við um klæðnað sem fólk klæðist til að leika hlutverk, hvort sem það er tengt starfi (sbr. lögreglubúningur) eða leik. Íslenski þjóðbúningurinn hefur mér því alltaf fundist bera nafn með rentu þó að mér hafi fundist óljóst hvaða hlutverk fylgir búningnum. Hann tengist þó óneitanlega…

Súffragettur ræða Kúgun kvenna (og rífast um tombólur)

Höfundur: Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir Sunnudaginn 27. september 2015 var afhjúpaður á Blönduósi minningarstöpull um Sigurð Jónasson frá Eyjólfsstöðum í Vatnsdal sem lést árið 1887 aðeins 23 ára að aldri, drukknaði af skipi á leið til náms í Kaupmannahöfn. Þrátt fyrir stutta ævi skildi þessi ungi maður eftir sig mikinn fjársjóð í íslenskri menningarsögu, íslenska þýðingu á…

Þjóðin sem valdi Vigdísi – 35 ár frá sögulegu forsetakjöri

Tilkynning frá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur   Í tilefni þess að 35 ár eru liðin frá sögulegu kjöri Vigdísar Finnbogadóttur í embætti forseta Íslands verður efnt til hátíðardagskrár á Arnarhóli sunnudaginn 28. júní kl. 19.40-21.10. Að dagskránni standa Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Háskóli Íslands í samvinnu við Alþingi, ríkisstjórn Íslands, Reykjavíkurborg, Samband íslenskra…

Já, hvað er svona merkilegt við það …?

Höfundur:Halla Kristín Einarsdóttir og ritstjórn Í kjölfar hinnar róttæku og litríku kvennabaráttu áttunda áratugarins ákváðu konur að hasla sér völl á hinu pólitíska sviði og stofnuðu Kvennaframboð til borgarstjórnar og síðar Kvennalistann sem átti fulltrúa á Alþingi í 16 ár. Kvennaframboðin voru merkilegt framtak í íslenskri stjórnmálasögu og hafa haft óumdeilanleg áhrif á íslensk stjórnmál,…

Jarðeigandinn Valgerður og saga kvenna

Höfundur: Erla Hulda Halldórsdóttir Í dag lét ég loksins verða af því að rölta um Laugarnesið hér í Reykjavík, lesa á upplýsingaskilti og horfa almennilega í kringum mig á þessum stað þar sem Sigríður Pálsdóttir bjó 1829–1831. Þá var hún stofustúlka hjá biskupshjónunum í Laugarnesi, þeim Valgerði Jónsdóttur og Steingrími Jónssyni. Steingrímur var tengdur fjölskyldu hennar…

Fyrstar!

Þessar konur voru fyrstar í hinu og þessu: Fyrsti forsetinn Khertek Anchimaa-Toka (1912-2008) – var forseti í Tannu Tuva1940-1944.     Fyrsti arkítektinn Mary L. Page (1849-1921) – Er talin hafa verið fyrsta konan til að ljúka nám í arkítektúr árið 1873 frá University of Illinois at Urbana-Champaign í Bandaríkjunum.     Fyrst að ljúka doktorsprófi…