Stelpur skjóta

Höfundar: Ritstjórn, Ása Helga Hjörleifsdóttir og Dögg Mósesdóttir   Dagana 4.-18. ágúst standa samtök kvenna í kvikmynda- og sjónvarpsefnisgerð, eða WIFT (Women In Film and Television, sjá http://www.wift.is), fyrir námskeiði í stuttmyndagerð fyrir stelpur á framhaldsskólaldri. Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði kvikmyndagerðar og kennslunni lýkur með gerð stuttmyndar. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru þær Ása Helga…

Opnum augun – yfirlýsing frá stjórn WIFT á Íslandi

WIFT (Women In Film and Television) á Íslandi stóð fyrir gjörningi á Eddunni um síðustu helgi þar sem konur í kvikmyndagerð mættu í jakkafötum. Tilgangur gjörningsins var ekki að gagnrýna úthlutanir kvikmyndasjóðs heldur að vekja athygli á hversu einsleitt samfélagið er þegar aðeins sögur karla eru sagðar og sýn karla ein metin vænleg til framleiðslu.  Tilgangurinn var…