Af svokölluðu tálmunarfrumvarpi
Að fá ekki að umgangast ástvin getur verið óendanlega sárt. Það er því ekki að undra að það snerti taugar margra þegar rætt er um tálmanir, nánar tiltekið tilfelli þar sem foreldri sem fer með forræði stendur í vegi fyrir því að hitt foreldrið fái að hitta barnið. Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga…