Nýr kvennalisti

Höf.: Þórhildur Þorleifsdóttir Í umræðum í Silfri Egils 9. september um nýju framboðin sagði Guðríður Arnardóttir að þau skorti hugmyndafræði. Það eru orð að sönnu. Óli Björn Kárason bætti við að annað af tvennu þyrfti til að ný framboð næðu árangri. Sterkan leiðtoga eða hugmyndafræði og hvorugt væri að finna hjá þeim. Ég er ekki…