Föst í spíral

Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Sjúkraliðafélag Íslands og SFR, starfsmannafélag í almannaþjónustu, eru nú líklega á leið í verkfall og náði RÚV í heilbrigðisráðherra í gær vegna málsins. Hann hafði þetta að segja: „Þetta er hvimleitt, þetta er þungt og þetta gerir ekkert annað en veikja stoðir heilbrigðisþjónustunnar í landinu. Þetta er einhver spírall sem við…

Kyn, starfsframi, laun – og jafnlaunastaðall

Höfundur: Kristín Jónsdóttir   Hinn 20. maí síðastliðinn var haldinn fundur á vegum tveggja ráðuneyta undir heitinu Kyn, starfsframi og laun. Þar voru kynntar niðurstöður rannsóknarverkefna aðgerðahóps stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti. Um var að ræða tvær rannsóknir, annars vegar fyrstu íslensku rannsóknina á kynbundnum launamun sem nær yfir vinnumarkaðinn í heild og…

Konur í VR unnu launalaust í janúar

Höfundur: Ólafía B. Rafnsdóttir Konur í VR fá greidd laun fyrir ellefu mánuði á ári á móti tólf mánuðum karla. Þannig unnu þær í raun „launalaust“ í janúar síðastliðnum. Hvernig má það vera? spyrja eflaust margir. Karlar og konur innan VR fá ekki sömu laun fyrir sömu vinnu – samkvæmt launakönnun VR eru konur með…

Jafnrétti takk

Höfundur: Sóley Tómasdóttir Árið 1945 voru sett lög um jöfn laun karla og kvenna í tilteknum starfsstéttum og árið 1961 voru sett lög um almennan launajöfnuð karla og kvenna. Árið 2013 eru lögin enn þverbrotin á flestum vinnustöðum landsins.  Samhengið Kynbundinn launamunur er ekki einangrað viðfangsefni. Hann er eitt einkenni af mörgum sem öll spila…

Jafnlaunastaðall: Skref í átt að útrýmingu kynbundins launamunar

Höfundur: Guðrún C. Emilsdóttir Aðdragandinn Launamunur kynjanna hefur verið í umræðunni í nokkur ár og hafa launakannanir verið gerðar reglulega síðastliðin 12-15 ár. Hagstofa Íslands gaf út skýrslu um launamun kynjanna árið 2010 þar sem niðurstöður kannana sem gerðar voru á árunum 1995-2009 á Íslandi eru dregnar saman. Í síðustu könnuninni sem þar er fjallað um…