Internetið og kaffibolli – með slettu af tárum
Höfundur: Sigyn Blöndal Mánudagsmorgunn, sól og blíða. Ég settist niður með kaffibollann minn, ein heima og áður en ég vatt mér í verkefni dagsins leyfði ég mér að vafra um undraheima internetsins um stund. Það eru forréttindi sem ég get ekki oft leyft mér vegna anna, svo ég ákvað að njóta þess að sjá…