Samfélagið og þolendur þess

Gunnhildur Jónsdóttir skrifar: Ég hef oft orðið vitni að sundrungu, heift og reiði í umræðum í femínískum rýmum, sem er afar skiljanlegt þar sem femínistar takast á við samfélagslega flókin vandamál sem snerta oftar en ekki  erfiðustu og viðkvæmustu tímabilin í lífi fólks. Þegar einstaklingar  eru ósammála um viðkvæm málefni er erfitt að stíga til…

Komum hjálpinni nær þolendum nauðgana

Við verðum að gera betur „Það er ólýsanlega erfitt og sárt að upplifa að einhver hafi skaðað barnið þitt. Barnið sem þú hefur eytt lífinu í að vernda. Að uppgötva að enginn er óhultur þar sem ofbeldismanninn má oftast finna í nærumhverfinu en er ekki ókunnugt skrímsli í myrku húsasundi stórborgar. Það er svo óhugnanlegt…

Hvert ör segir sögu

Höfundur: Jóhanna Húnfjörð Örin að innan og örin að utan eru sagan mín, sagan mín sem ég faldi í alltof langan tíma. Loksins þegar ég fann kjarkinn til að tala þá fyrst gat ég verið ég sjálf og fundið næsta skref í lífi mínu. Mitt næsta skref var að elska sjálfa mig á hverjum einasta degi…

Dulsmál hin nýju – Tillaga að orðnotkun.

Höfundur: Ásdís Thoroddsen Undanfarin misseri hafa hrannast á fjölmiðlana sögur af kynferðisbrotum sem haldið hefur verið leyndum í mislangan tíma. Það er eins og verið sé að lofta út sársaukanum úr leyndum kimum samfélags og einstaklinga. Þörf hreinsun og fagna flestir. Kynferðisbrot er óþjált orð. Undirritaðri datt í hug hvort hægt væri að nota gamla…

Konur tala 2015

Höfundar: Brynhildur Björnsdóttir og Guðný Elísa Guðgeirsdóttir Í kvikmyndinni Suffragette er fjallað meðal annars um erfiðleika þeirra kvenna sem börðust fyrir kosningarétti sér og kynsystrum sínum til handa í Bretlandi við að koma málstað sínum á framfæri í fjölmiðlum. Hundrað ára afmælisár kosningaréttar kvenna á Íslandi færði með sér byltingu í tjáningu kvenna á sínum…

Hvernig eigum við að ræða um kynferðisbrotin í Köln og Hamborg?

Höfundur: Musa Okwonga Þetta hefur verið skelfileg sjón fyrir hvaða konu sem er. Á gamlárskvöld umkringdi þyrping drukkinna og árásargjarnra karla konur í þýsku borginni Köln, í sjálfri miðborginni, veittust að þeim og beittu þær ofbeldi á ýmsan hátt. Talið er að árásarmennirnir hafi verið á milli 500 og 1000 talsins og á frumstigi rannsóknarinnar…

„Hún þarf þá að sanna það!“

*TW* Þetta sagði auðjöfurinn Ehsan Abdulaziz þegar hann var kærður fyrir nauðgun í Bretlandi og kom þar fyrir rétt í liðinni viku. Margt við þetta mál er ótrúlegt og fáránleikinn náði nýjum hæðum þegar hann var sýknaður af kærunni eins og hér má lesa nánar um í grein Daily Mail. Málsatvik voru þau að hann…

Litla samfélagið

Höfundur: Lísbet Harðar-Ólafardóttir Erindi frá málþing um aðgerðir gegn ofbeldi í nánum samböndum, heimilisofbeldi og kynferðisofbeldi og afleiðingar þess á landsbyggðunum, sem haldið var af Jafnréttisstofu föstudaginn 4. desember. Sólstafir, eru eins og Aflið, eins og Stígamót, eins og Drekaslóð. Ég nota yfirleitt hliðstæð samtök til samlíkingar þegar ég útskýri fyrir nýjum eyrum um hvað starfsemi okkar í Sólstöfum…

Forvarnir byrja heima!

Höfundur: Ylfa Mist Helgadóttir Enn og aftur sé ég mig knúna til að taka kennslustund og messa yfir þessum þremur sonum sem ég á. Það sem ég óttast mest af öllu er nefnilega að ungir karlmenn ( ég veit ekki með þá eldri sem ólust upp fyrir tíma klámvæðingarinnar) hreinlega átti sig ekki á því…