Samfélagið og þolendur þess
Gunnhildur Jónsdóttir skrifar: Ég hef oft orðið vitni að sundrungu, heift og reiði í umræðum í femínískum rýmum, sem er afar skiljanlegt þar sem femínistar takast á við samfélagslega flókin vandamál sem snerta oftar en ekki erfiðustu og viðkvæmustu tímabilin í lífi fólks. Þegar einstaklingar eru ósammála um viðkvæm málefni er erfitt að stíga til…