Í skugga valdsins -Við erum hættar að þegja!
Konur í stjórnmálum segja frá: 1. „Þú hefur ekkert með það að gera með að fara í framboð“ sagði þéttur karlkyns frambjóðandi við mig. Hann hélt áfram – „Þú þarft hið minnsta að létta þig um 20 kiló – svo þarftu nú að lækka röddina um nokkur desibil; það vill enginn öskrandi konur…