Mér var aldrei nauðgað

Ég er ein af konunum sem  varð ekki fyrir því. Ég man samt eftir því að labba inn á fiftís McDonaldsstaðinn í miðbænum í Chicago í sextán ára afmæli systur minnar og stór hópur af unglingsstrákum sem við mættum við dyrnar þegar þeir voru að fara út og við vorum að fara inn snertu mig…

Hrelliklám: innlegg í femíníska nýyrðasmíð

Höfundur: Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir Nú liggur fyrir á Alþingi fyrsta frumvarpið til laga sem tekur á samfélagsmeini sem hefur farið ört vaxandi undanfarin ár, samfélagsmeini sem hefur verið kallað „hefndarklám“. Áður en við samþykkjum löggjöf sem tekur á þessari nýjustu birtingarmynd kynferðislegrar áreitni, ættum við að skerpa á skilgreiningum á fyrirbærinu og hugtakanotkun. Orð…

Kynferðisleg áreitni- hvað er það?

Síðasta föstudag birtum við tvo pistla eftir nemendur í kynjafræði við Borgarholtsskóla, sem velta fyrir sér jafnrétti kynjanna í ólíkum myndum með aðstoð Hönnu Bjargar Vilhjálmsdóttur kennara. Pistlana má nálgast hér. Hér kemur sá þriðji og von er á fleirum. Við þökkum krökkunum í Borgó og Hönnu Björg kennara kærlega fyrir pistlana. Það er svo…