Franska gríman fellur

Höfundur: Kristín Jónsdóttir   Franskt samfélag hefur vissulega ekki farið varhluta af #metoo hreyfingunni. Mörg mikilvæg skref hafa verið stigin í áttina að því að brjóta niður traustbyggðan varnarmúrinn utan um það sem eldri kynslóðir enn kalla „daður“. Það hefur verið erfitt fyrir mörg að viðurkenna að ef valdahlutfallið er skakkt er þessi forna „listgrein“…

Þolandi sagði frá

Höfundur: Gísli Ásgeirsson   *VV* Efni sem vísað er á í greininni inniheldur lýsingar á grófu kynferðisofbeldi. Opið bréf Dylan Farrow, fósturdóttur Woody Allen, vakti mikla athygli í fjölmiðlum í gær. Þar segir hún frá kynferðislegu ofbeldi sem hún varð fyrir í æsku af hálfu fósturföður síns. Kvennablaðið birti íslenska þýðingu á bréfinu í gærkvöldi.…