Gleymum aldrei-höfum hátt
Þórdís Elva skrifar: Mannkynssagan veltur á því hver ritaði hana, lét mannréttindafrömuðurinn Nelson Mandela hafa eftir sér. Ég las þessi orð þar sem ég var stödd í Robben Island fangelsinu, einum fjölfarnasta ferðamannastað Suður-Afríku, þar sem Mandela var fangelsaður um margra ára skeið. Engar konur voru í umræddu fangelsi og framlag þeirra til baráttunnar gegn…