Gleymum aldrei-höfum hátt

Þórdís Elva skrifar: Mannkynssagan veltur á því hver ritaði hana, lét mannréttindafrömuðurinn Nelson Mandela hafa eftir sér. Ég las þessi orð þar sem ég var stödd í Robben Island fangelsinu, einum fjölfarnasta ferðamannastað Suður-Afríku, þar sem Mandela var fangelsaður um margra ára skeið. Engar konur voru í umræddu fangelsi og framlag þeirra til baráttunnar gegn…

SANNLEIKURINN ER SÁ… #höfumhátt

Höfundur: Friðrik Erlingsson Sannleikurinn er sá að í okkar litla samfélagi fá dólgar og dópdílerar að komast upp með að halda stúlkum og drengjum í ánauð fíknar og neyslu og selja þessi börn í vændi eða gera þau út til innbrota. Sannleikurinn er sá að lögreglan veit og lögmenn vita og fjöldi embættismanna vita vel…

Kynferðislegt ofbeldi innan stjórnmála: Frakkland (og örugglega víðar)

Þýðing og formáli: Guðrún C. Emilsdóttir Þann 9. maí sl., fór í gang undirskriftasöfnun til höfuðs ábyrgðaraðila innan stjórnmálaflokka, þingsins og annarra stjórnarstofnana vegna þess kynferðislega ofbeldis sem viðgengst innan franskra stjórnmála. Í yfirlýsingunni er skorað á þessa aðila að grípa til aðgerða svo koma megi í veg fyrir kynferðislegt ofbeldi á öllum stigum valdapíramídans…

Vandað klám – fyrir mig og börnin mín?

Höfundur: Kristín Jónsdóttir Síðastliðinn föstudag kom kynfræðingurinn Sigga Dögg Arnardóttir fram á málþinginu  „Ef þú ekki tott­ar, þú dag­ar upp og drepst!“ á vegum nemenda í viðburða- og verkefnastjórnun á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og afhjúpar enn og aftur undarleg viðhorf sín gagnvart klámi og klámneyslu. Mbl.is fjallaði ítarlega um erindi hennar, en ýmsar spurningar vakna eftir…

Till it happens to you…

Heimildamyndin Hunting Ground fjallar um kynferðislegt ofbeldi í háskólum í Bandaríkjunum sem illa hefur gengið að uppræta.  Kristín Ástgeirsdóttir ritaði um Hunting Ground fyrir Knúzið og þar segir: „… fimmta hver háskólastúlka verði fyrir nauðgun. Þær eru þaggaðar niður af skólayfirvöldum og skömminni skellt á stelpurnar. Þær eru þó að sameinast í baráttu til að skila skömminni…

Dulsmál hin nýju – Tillaga að orðnotkun.

Höfundur: Ásdís Thoroddsen Undanfarin misseri hafa hrannast á fjölmiðlana sögur af kynferðisbrotum sem haldið hefur verið leyndum í mislangan tíma. Það er eins og verið sé að lofta út sársaukanum úr leyndum kimum samfélags og einstaklinga. Þörf hreinsun og fagna flestir. Kynferðisbrot er óþjált orð. Undirritaðri datt í hug hvort hægt væri að nota gamla…

Hvað svo? Málþing um femíníska byltingarárið 2015.

Höfundur: Katrín Harðardóttir Hótel Nordica, 20. janúar, 2016. Í janúar boðuðu konur á Alþingi til þverpólitískrar samkundu til þess að ræða áframhaldandi baráttu íslenskra femínista. Alltof stór salurinn gaf til kynna bjartsýni skipuleggjenda en hún þarf nú ekki að koma á óvart eftir annað eins byltingarár. Það var sem sagt fámennt en góðmennt, og nokkuð víst…

Konur tala 2015

Höfundar: Brynhildur Björnsdóttir og Guðný Elísa Guðgeirsdóttir Í kvikmyndinni Suffragette er fjallað meðal annars um erfiðleika þeirra kvenna sem börðust fyrir kosningarétti sér og kynsystrum sínum til handa í Bretlandi við að koma málstað sínum á framfæri í fjölmiðlum. Hundrað ára afmælisár kosningaréttar kvenna á Íslandi færði með sér byltingu í tjáningu kvenna á sínum…

Hvernig eigum við að ræða um kynferðisbrotin í Köln og Hamborg?

Höfundur: Musa Okwonga Þetta hefur verið skelfileg sjón fyrir hvaða konu sem er. Á gamlárskvöld umkringdi þyrping drukkinna og árásargjarnra karla konur í þýsku borginni Köln, í sjálfri miðborginni, veittust að þeim og beittu þær ofbeldi á ýmsan hátt. Talið er að árásarmennirnir hafi verið á milli 500 og 1000 talsins og á frumstigi rannsóknarinnar…

„Hún þarf þá að sanna það!“

*TW* Þetta sagði auðjöfurinn Ehsan Abdulaziz þegar hann var kærður fyrir nauðgun í Bretlandi og kom þar fyrir rétt í liðinni viku. Margt við þetta mál er ótrúlegt og fáránleikinn náði nýjum hæðum þegar hann var sýknaður af kærunni eins og hér má lesa nánar um í grein Daily Mail. Málsatvik voru þau að hann…