,,Ástæður þess að ég mun aldrei aftur taka Pilluna“

Höfundur: Holly Grigg-Spall Þegar Holly Grigg-Spall uppgötvaði að getnaðarvörnin væri orsök kvíða og depurðar sem hún fann fyrir ákvað hún að rannsaka það nánar. Hún komst að því að hún var ekki ein um það að finna fyrir þeim áhrifum. Alla tíð síðan að Pillan kom á markað fyrir 50 árum hefur hún verið samnefnari fyrir frelsun. Ég…

Fáðu já – viðbrögð frá nemendum

Höf.: Margrét Erla Þórsdóttir og Silja Jónsdóttir, 9. bekk í Laugalækjarskóla   Áður en við sáum Fáðu já var danskt, teiknað myndband frá 1980 eina kynfræðslumyndbandið sem við höfðum séð. Eins og það var spennandi að fylgjast með þessum teiknifígúrum prófa sig áfram í kynlífi, á meðan vélræn rödd útskýrir það sem er í gangi,…