Uppeldi drengja – gusa frá móður.
Höfundur: Julie Kaiser-Hansen Taylor Ég spjallaði eitt sinn við mjög skynsama móður afar greinds sjö ára drengs. Hann átti erfitt með að sitja kyrr í kennslustundum en var hins vegar 3-4 árum á undan jafnöldrum sínum í stærðfræði. Kennarinn hafði ákveðið að drengurinn mætti valsa um stofuna að vild og sitja í gluggakistunni ef hann vildi.…