Leyndardómar fornafna og femínísk málstýring

Höfundur: Katrín Harðardóttir Í liðinni viku fór undirrituð á fyrirlestur Marciu Allison, doktorsnema frá Annenberg School for Communication and Journalism, University of Southern California. Fyrirlesturinn, sem var á vegum Málfræðifélagsins, hét G“hen”der Neutral: (Post)- Feminism, Feminist Language Planning, and Gender Neutrality, og eins og titillinn ber með sér fjallaði Marcia um (síð-)femínisma, femíníska málstýringu og kynhlutleysi…

Jo-Anne Dillabough, dósent við Cambridge-háskóla í Bretlandi

í tilefni af 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna verður efnt til alþjóðlegrar hátíðarráðstefnu í Hörpu, fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. október. Á ráðstefnunni verða ýmsar mikilvægar konur af alþjóðavettvangi með erindi. Ein þeirra er kynnt hér: Höfundur: Berglind Rós Magnúsdóttir Ég kynntist Jo-Anne fyrst á prenti þegar ég var Erasmus skiptinemi í London árið 2003.…

Ég hata fegurðarsamkeppnir

Höfundur: Guðrún Margrét Guðmundsdóttir    Ég hata fegurðarsamkeppnir. Það pirrar mig hræðilega að þær skuli vera til yfir höfuð og ég engist um við tilhugsunina um að þær séu enn í dag haldnar. Ég, þessi dagsfarsprúði femínísti, get misst mig í skoðanaskiptum um þær, jafnvel byrst mig, ranghvolft augunum og umsvifalaust misst álit á fólki…

Furðulegar paradísir – 3. hluti

Höfundur: Mona Chollet, Kristín Jónsdóttir þýddi úr frönsku. Greinin birtist upphaflega á peripheries.net þann 1. maí 2012. Þetta er þriðji og síðasti hlutinn. Sjá 1. og 2. hluta. Höfundurinn, Mona Chollet, er knúzaðdáendum ekki ókunn, því hér hefur áður birst grein eftir hana í þremur hlutum: Kvenlíkaminn: Tilbeiðsla eða hatur? I, II og III. Mona Chollet er…

Furðulegar paradísir – 2. hluti

Höfundur: Mona Chollet, Kristín Jónsdóttir þýddi úr frönsku. Greinin birtist upphaflega á peripheries.net þann 1. maí 2012. Þetta er annar hluti, 1. hluti birtist í gær. Höfundurinn, Mona Chollet, er knúzaðdáendum ekki ókunn, því hér hefur áður birst grein eftir hana í þremur hlutum: Kvenlíkaminn: Tilbeiðsla eða hatur? I, II og III. Mona Chollet er blaðamaður á Monde Diplomatique og bloggar um femínisma á peripheries.net.  …

Furðulegar paradísir – 1. hluti

Höfundur: Mona Chollet, Kristín Jónsdóttir þýddi úr frönsku. Greinin birtist upphaflega á peripheries.net þann 1. maí 2012. Hún mun birtast í þremur hlutum. Höfundurinn, Mona Chollet, er knúzaðdáendum ekki ókunn, því hér hefur áður birst grein eftir hana í þremur hlutum: Kvenlíkaminn: Tilbeiðsla eða hatur? I, II og III. Mona Chollet er blaðamaður á Monde Diplomatique og bloggar um femínisma á peripheries.net.  …

Staðalímyndir í sjónvarpi og kvikmyndum

Unga fólkið í jafnréttisfræðslunni í Borgarholtsskóla sendi Knúzinu nokkrar greinar og hér að neðan birtast tvær þeirra, en fleiri birtast síðar. Við þökkum krökkunum og kennaranum, Hönnu Björgu Vilhjálmsdóttur, kærlega fyrir efnið og hlökkum til að heyra meira frá þeim í framtíðinni. –Ritstjórn. Kvenfyrirlitning í sjónvarpsþáttum: Two and a Half Men   Eftir að hafa…