Kynlegur íþróttaannáll 2015

Höfundur: Guðrún Harpa Bjarnadóttir Með orðatiltækið „enginn getur gert allt en allir geta gert eitthvað“ í huga lagði ég af stað inn í árið 2015 og ákvað að mitt framlag til kosningarafmælisársins yrði mæling á því plássi sem íþróttaafrek karla annars vegar og kvenna hins vegar fá á íþróttafréttasíðum Fréttablaðsins. Þetta má sjá í myndaalbúminu…

Hvað þarf kona eiginlega að gera?

Höfundur: Hildigunnur Rúnarsdóttir   Mánudaginn 20. apríl síðastliðinn var haldið málþing á vegum Háskólans á Bifröst undir yfirskriftinni Konur í klassískri tónlist. Í kynningu viðburðarins á Facebook segir: Í gegnum tónlistarsöguna hafa konur ekki fengið viðurkenningu eða tækifæri á við karlmenn og litið hefur verið á heim sígildrar tónlistar sem heim karlmanna. Nú á tímum,…

Á hvern hallar? – viðbrögð við pistli Sögu Garðarsdóttur

Höfundur: Þórhildur Þorleifsdóttir Ég var að lesa pistil Sögu Garðarsdóttur á vefritinu Knúz þar sem hún bregst við orðum Ara Matthíassonar í einhverju viðtali. Viðtalið reyndar hvorki heyrði ég né sá, og ætla því ekki að hafa skoðun á, en Saga bregst snaggaralega við og varpar fram athyglisverðri spurningu. Af hverju þykja það tíðindi, sem hugsanlega þarf…

„Þú sparkar eins og stelpa!“

Höfundur: Bjarki Már Ólafsson Ég er svo heppinn að ég starfa við það sem ég elska að gera – að þjálfa fótbolta, allan daginn, alla daga. Það er þroskandi og lærdómsríkt að starfa með krökkum og fylgjast með þeim taka framförum bæði í fótbolta og sem einstaklingar. Þegar ég var að taka ákvörðun um það hvaða flokka…

Nokkur orð um skrítna frétt

Höfundur: Saga Garðarsdóttir Í Morgunblaðinu í gær birtist svolítið skrítin frétt um það að það sé farið að halla á hlut karla í listrænni stjórnun og hlutverkaskipan innan leikhússins. Nú veit ég ekki hvort fyrirsögnin var einhver meistarasmíð blaðamanns til að kalla eftir nákvæmlega þessum viðbrögðum eða eitthvað sem Þjóðleikhússtjóri sagði. Það kemur ekki fram.…