Körlum nægir að hvísla þegar konur þurfa að öskra

Höfundur: Kolbeinn Óttarsson Proppé Ys og þys. Litaskrúð. Skvaldur. Risastórir gangar og enn stærri salir. Hátt til lofts og vítt til veggja. Biðraðir. Og fólk. Allsstaðar er fólk, konur í miklum meirihluta en við erum þarna líka, karlarnir. Og við erum einsleitari. Karlar í jakkafötum með bindi. Ég er mættur á 61. fund Kvennanefndar Sameinuðu…

Rýr hlutur kvenna í breskri kvikmyndagerð

Höfundur: Sigríður Pétursdóttir Ég heiti „John Smith“ og ef ég verð ekki búinn að sofa hjá þér þegar vikan er liðin er ég ekki „John Smith“. Í pallborði um hlut kvenna í breskri kvikmyndagerð, sl. þriðjudagskvöld, sagði fulltrúi WIFT í Bretlandi að sennilega hefðu flestir í salnum heyrt um frægan breskan leikstjóra, sem kynnti sig…

Karlar í kennslu yngri barna

Höfundur: Egill Óskarsson Á föstudaginn síðasta birtist hér á Knúzinu pistill þar sem ég kem við sögu. Tilefnið er viðtal við mig sem birtist í síðasta Fréttatíma, um það hversu fáir karlar eru í stétt leikskólakennara. Gísli Ásgeirsson skrifar pistilinn og segir mig annars vegar skauta framhjá því að laun og lengd náms hafi áhrif…

Þegar lögfræðin og lífið mætast

Höfundur: Eva Huld Gömul minning hefur sótt á mig og spurningar varðandi hana orðið ágengari í kjölfar þess að lesa skrif Jóns Steinars Gunnlaugssonar og Tryggva Gíslassonar á Vísi.is varðandi skipun í Hæstarétt nú á dögunum. (http://www.visir.is/hagsmunaatok-i-stad-lagareglna-/article/2015151008981). Það var svo að ég sat í fundarsal VR ásamt fjölda fólks á vordögum 2011 þar sem taka átti ákvörðun um hvort farið yrði í mál. Ég var gengin um…

Mun Hæstiréttur aldrei ná strætó?

Höfundur: Ragnar Aðalsteinsson Hinn 7. febrúar 2000 birti ég grein í Morgunblaðinu undir fyrirsögninni „Hæstiréttur missir af strætó“.  Sex árum síðar, eða 23. mars 2006, birti ég enn grein undir fyrirsögninni „Missir Hæstiréttur enn af strætó?“ Nú níu árum síðar örvænti ég um að Hæstiréttur muni nokkurn tíma ná strætó. Tilefni þessara skrifa minna eru…

Afrekssýning kvenna: Af kvennasamstöðu

Höfundar texta: Ingimar Karl Helgason og María Lilja Þrastardóttir Inngangur Eitt sterkasta einkenni íslenskrar kvennabaráttu er samtakamátturinn. Konur hafa myndað með sér bandalög og samtök um stórt og smátt, formleg og óformleg og um lengri og skemmri tíma. Öll hafa þessi bandalög haft áhrif, hvert á sinn hátt.Vinkonur, systur og mæðgur hafa staðið saman gegnum tíðina,…

Á hvern hallar? – viðbrögð við pistli Sögu Garðarsdóttur

Höfundur: Þórhildur Þorleifsdóttir Ég var að lesa pistil Sögu Garðarsdóttur á vefritinu Knúz þar sem hún bregst við orðum Ara Matthíassonar í einhverju viðtali. Viðtalið reyndar hvorki heyrði ég né sá, og ætla því ekki að hafa skoðun á, en Saga bregst snaggaralega við og varpar fram athyglisverðri spurningu. Af hverju þykja það tíðindi, sem hugsanlega þarf…

Kynlegar íþróttafréttir

Höfundur: Guðrún Harpa Bjarnadóttir Ég hef haft óbilandi áhuga á íþróttum frá því ég man eftir mér, hef æft þær margar og lengi vel voru íþróttafréttirnar einu fréttirnar sem ég las. (Sem er reyndar ástæða þess að ég enn þann dag í dag les ég dagblöðin afturábak – íþróttafréttirnar í Mogganum voru nefnilega alltaf á…

„Frábærar fyrirmyndir fyrir alla“ – spjallað um kynjahlutföll hjá Ævari vísindamanni

Höfundur: Ritstjórn og Ævar Þór Benediktsson Snemma beygist krókurinn og snemma mótast staðalímyndir kynjanna. Þess vegna er alveg sérstaklega mikilvægt að þeir sem framleiða efni fyrir börn hafi í huga að það sem börnin sjá er þeim veganesti út í lífið og þar á meðal þær birtingarmyndir kynjanna og kynhlutverkanna sem finna má í margs…

Sendiherra óskast í erlenda sveit -má helst ekki hafa með sér börn

Höfundur: Ritstjórn Í síðustu viku skapaðist mikil umræða um sendiherraskipanir, þegar fréttist að Geir Haarde og Árni Þór Sigurðsson höfðu verið skipaðir sendiherrar og myndu taka við embættunum í byrjun næsta árs. Óhjákvæmilega urðu einhverjir til að beina kastljósinu að því að átta af hverjum tíu sendiherrum landsins eru karlar. Aðspurður um það hvers vegna karlar eru…