Kynjajafnrétti í íþróttum – hvað þarf að breytast?
Sigríður Finnbogadóttir skrifar: Íþróttahreyfingin á Íslandi stendur frammi fyrir stóru verkefni, að auka kynjajafnrétti í íþróttum. Frá því að íþróttakonur birtu reynslusögur sínar í #meetoo vakningunni hefur verið hávær krafa frá iðkendum, foreldrum og samfélaginu um að jafna beri stöðu kvenna í íþróttum og vinna þurfi gegn kynbundnu ofbeldi og kynferðislegri áreitni sem þar á…