Kynjajafnrétti í íþróttum – hvað þarf að breytast?

Sigríður Finnbogadóttir skrifar: Íþróttahreyfingin á Íslandi stendur frammi fyrir stóru verkefni, að  auka kynjajafnrétti í íþróttum. Frá því að íþróttakonur birtu reynslusögur sínar í #meetoo vakningunni hefur verið hávær krafa frá iðkendum, foreldrum og samfélaginu um að jafna beri stöðu kvenna í íþróttum og vinna þurfi gegn kynbundnu ofbeldi og kynferðislegri áreitni sem þar á…

Lengjum fæðingarorlofið

Höfundur: Ingibjörg Eir Einarsdóttir Þann 16 maí 2017 skrifaði Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins greinina „Leikskóli frá níu mánaða aldri“ í Morgunblaðið og á vefsíðu samtaka atvinnulífsins. Í þessari grein telur Halldór að jafna megi stöðu kynjanna á vinnumarkaði með því að setja börn á leikskóla frá þeim tíma sem fæðingarorlofið endar. Hann skrifar:…

Hátimbraðar hugmyndir um jafnrétti kynjanna ýta undir trúrækni múslímskra kvenna

Höfundur: Ida Roland Birkvad Norskur félagsvísindamaður fullyrðir að þegar fjallað er um jafnrétti kynjanna á þann hátt að það tilheyri einungis vestrænum gildum geri það íslamskar innflytjendakonur trúræknari en ella. Innflytjendakonur í Hollandi og Noregi hafa í æ ríkari mæli samsamað sig gildum sem tilheyra trú þeirra. Hugmyndir um að jafnrétti kynjanna tilheyri vestrænni menningu…

Föst í spíral

Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Sjúkraliðafélag Íslands og SFR, starfsmannafélag í almannaþjónustu, eru nú líklega á leið í verkfall og náði RÚV í heilbrigðisráðherra í gær vegna málsins. Hann hafði þetta að segja: „Þetta er hvimleitt, þetta er þungt og þetta gerir ekkert annað en veikja stoðir heilbrigðisþjónustunnar í landinu. Þetta er einhver spírall sem við…

Ræða Emmu Watson

Í dag hleypum við af stokkunum herferðinni „HeForShe“. Ég beini orðum mínum til ykkar, því ég þarf ykkar hjálp. Við viljum binda enda á ójafnrétti kynjanna og til að svo megi verða þurfa allir að leggjast á eitt. Þetta er fyrsta herferð sinnar tegundar hjá Sameinuðu þjóðunum. Við viljum reyna að fá sem flesta karla…

Kynjajafnrétti er lykilatriði hvað varðar grænan hagvöxt

Höfundur: Páll Tómas Finnsson Konur og karlar skilja eftir sig mismunandi vistspor og nálgast umhverfismál og sjálfbærni á ólíkan hátt. Þau nýta sér mismunandi samgöngumáta og talsverður munur er á almennu neyslumynstri þeirra. Ennfremur hafa loftslagsbreytingar og náttúruhamfarir meiri áhrif á konur í þróunarríkjum en karla. Þetta eru nokkrar ástæður þess að kynjavíddin skipar mikilvægan…