Ræða Emmu Watson
Í dag hleypum við af stokkunum herferðinni „HeForShe“. Ég beini orðum mínum til ykkar, því ég þarf ykkar hjálp. Við viljum binda enda á ójafnrétti kynjanna og til að svo megi verða þurfa allir að leggjast á eitt. Þetta er fyrsta herferð sinnar tegundar hjá Sameinuðu þjóðunum. Við viljum reyna að fá sem flesta karla…