Bananabrauð og kvótastelpur

Höfundur: Saga Garðarsdóttir Fyrir skömmu sat ég í mestu makindum og borðaði nýbakað bananabrauð með smjöri og hló að fyndnum statusum sem birtust mér í nýju eplatölvunni minni. Gott ef ég frussaði ekki af hlátri að myndbandi af fólki að taka kaneláskoruninni í svona hundraðasta skipti – smjörblettur í bolnum gefur það sterklega til kynna.…

„Hæfasti“ einstaklingurinn

Höfundur: Silja Bára Ómarsdóttir   „Hæfasti einstaklingurinn“ er hugtak sem fer alveg svakalega í taugarnar á mér. Ég hef átt fjölda samtala við konur sem vilja „alls ekki“ láta velja sig til starfa út á kyn sitt. Ég spyr gjarnan hvort þær vilji frekar láta mismuna sér fyrir það? Eða hvort þær telji hreinlega að…

23:1 – Hvernig Gettu betur eyðilagði daginn

Höf.: Stefán Pálsson Þriðjudagurinn fokkaðist upp. Samkvæmt vinnuáætluninni ætlaði ég að sitja við frá klukkan hálf níu og semja spurningar. Það gerist nokkurn veginn þannig að ég plægi mig í gegnum útlenskar vefsíður með furðufréttum og kjúríosítetum, slæ svo upp í Wikipediu til að reyna að vinsa frá bullið og flökkusögurnar. (Og ég sem hélt…