Bananabrauð og kvótastelpur
Höfundur: Saga Garðarsdóttir Fyrir skömmu sat ég í mestu makindum og borðaði nýbakað bananabrauð með smjöri og hló að fyndnum statusum sem birtust mér í nýju eplatölvunni minni. Gott ef ég frussaði ekki af hlátri að myndbandi af fólki að taka kaneláskoruninni í svona hundraðasta skipti – smjörblettur í bolnum gefur það sterklega til kynna.…