Körlum nægir að hvísla þegar konur þurfa að öskra

Höfundur: Kolbeinn Óttarsson Proppé Ys og þys. Litaskrúð. Skvaldur. Risastórir gangar og enn stærri salir. Hátt til lofts og vítt til veggja. Biðraðir. Og fólk. Allsstaðar er fólk, konur í miklum meirihluta en við erum þarna líka, karlarnir. Og við erum einsleitari. Karlar í jakkafötum með bindi. Ég er mættur á 61. fund Kvennanefndar Sameinuðu…

Orð í tíma töluð?

Höfundur: Katrín Harðardóttir Það er ljóst að það gengur ekki að helmingur þjóðarinnar, sem eru konur, eigi sér ekki sína rödd í kvikmyndum, öflugasta miðli nútímans. Það er ekkert bara vandamál kvikmyndagerðarmanna, heldur samfélagsins alls,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra … Illugi segir tillögu Baltasars skynsamlega og rökin sannfærandi. „Við erum að missa af hæfileikaríkum konum.…

Hinn niðurlægjandi kynjakvóti

Höfundur:  Elmar Geir Unnsteinsson Því er reglulega varpað fram sem rökum gegn beitingu kynjakvóta, til dæmis í hinni ágætu sýndargáfnakeppni Gettu betur, að hún sé niðurlægjandi fyrir þau sem njóta góðs af breyttu fyrirkomulagi. Þetta eru skiljanleg rök og þess verð að þau séu athuguð nánar. Niðurlægingin felst væntanlega í því að sérstakar aðstæður hafi…

Sjálfstraust

„Er traustvekjandi að sækja um starf þar sem lofað er jafnréttisstefnu um jafnan hlut kynja í störfum, konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um? Svolítið einsog að segja; við ætlum að eiginlega að ráða konu óháð hæfileikum af því að það eru svo margir karlmenn sem ráða í heiminum, takk samt,“ sá…