Sex fáránlegar staðreyndir um kynjamisrétti í heilbrigðiskerfinu

Höfundur: Natalie Vail Fyrir utan hið furðulega ánægjulega ofbeldi sem barnsburður getur verið eiga karlar og konur yfirleitt við svipuð heilsufarsvandamál að etja. Þess vegna mætti ætla að öll kyn fengju sömu umönnun á skrifstofu læknisins. En því miður gera nútímalæknavísindi ráð fyrir að öll læknisfræðileg vandamál hafi annaðhvort sömu áhrif á alla eða leggist alls…

Forréttindi, kynjamisrétti og kynjatvíhyggja

Höfundur: Alexander Björn Gunnarsson Á minningardegi transfólks í Ráðhúsi Reykjavíkur var þessi ræða flutt og birtist hér með leyfi höfundar: Ég er 27 ára, jarðfræðingur, trans maður og er meðstjórnandi í stjórn Trans Ísland. Mig langar að deila aðeins með ykkur minni reynslu á að hefja kynleiðréttingarferli. Ég vil árétta að eftirfarandi er aðeins mín…