Um krúttvæðingu eldri kvenna og aðra aldursrembu

Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Síðastliðinn fimmtudag lauk fréttatíma Sjónvarpsins á myndum af yfirlitssýningu konu að nafni Hanna Pálsdóttir, en sýningin sýnir þróun verka hennar undanfarin fjórtán ár. Tekið var fram í inngangi að hún væri 81 árs og hefði byrjað að mála þegar hún fór á eftirlaun. Þessi tvítekning á aldrinum var til að áhorfendur…