Í jafnréttisleik um jólin

Höfundur: Halla Sverrisdóttir Í dag er föstudagur og það ekki bara föstudagur heldur „svartur föstudagur“ – einnig þekktur sem „Black Friday“. Sá bandaríski og breski siður að ræsa jólaverslunarvertíðina með því að bjóða mikinn afslátt og sérkjör af vinsælum vörum þennan síðasta föstudag áður en aðventan gengur í garð hefur greinilega borist hingað til lands, því…

Stelpuleikir á netinu ýta undir kvennakúgun

Höfundur: Moa Strand Þýð.: Halla Sverrisdóttir Ég heiti Moa og er 14 ára og á hverjum degi kem ég auga á einhverjar nýjar birtingarmyndir þess hvað kynhlutverkin eru kyrfilega rótföst í undirmeðvitund okkar. Ekki síst í heimi tölvuleikjanna, eins og má sjá á vinsælli leikjasíðu sem markaðssetur svokallaða „stelpuleiki“. Þeir ganga í meginatriðum út á…

Konurnar og boltinn

– stóra sagnfræðikenningin um hópíþróttir og kynferði Höf.: Stefán Pálsson Einu sinni skrifaði ég bók um íþróttafélag. Það var Knattspyrnufélagið Fram og bókin kom út árið 2009, ári á eftir áætlun og þar með á 101 árs afmæli klúbbsins. Af þessu geta óinnvígðir ályktað að ég er Framari. Bækur um íþróttafélög eru nefnilega nær undantekningarlaust skrifaðar…

Strákar gera en stelpur eru: Kynjaskipting og markaðssetning eftir kyni í útgáfu barnabóka

Höf.: Ester Ósk Hilmarsdóttir Ester Ósk Hilmarsdóttir lauk mastersgráðu frá Edinburgh Napier University í útgáfu (e. MSc Publishing) í október 2012. Mastersritgerð hennar fjallaði um kynbundna markaðssetningu barnabókmennta og hlaut nafnið Separate Shelves: Sexism and Gendered Marketing Trends in Children’s Publishing. Notast var við blöndu af eigindlegum rannsóknaraðferðum, lagður spurningalisti fyrir 100 foreldra og viðtöl…