Transgender og heilbrigðiskerfið

Höfundur: Erna Magnúsdóttir Jafnréttisnefndir Háskóla Íslands og Heilbrigðisvísindasviðs HÍ stóðu á Jafnréttisdögum fyrir málþingi um aðkomu transgender einstaklinga að heilbrigðiskerfinu. Á þinginu komu fram margar áleitnar spurningar um málefnið. Þar var frumsýnt myndband sem Trans-Ísland hefur látið gera um málefnið. Þar er upplifun transfólks af heilbrigðiskerfinu lýst á fremur dökkan hátt og niðurstaðan var að íslenska…

Jafnréttistorg – kennsluvefur um jafnréttiskennslu

Höfundur: Fríða Rós Valdimarsdóttir Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar opnaði á dögunum heimasíðu þar sem finna má gagnlegt efni til jafnréttiskennslu og starfsþróunar. Vöntun hefur verið á stað sem hægt er, með einföldum hætti, að nálgast kennsluefni fyrir jafnréttiskennslu. Því var lagt í þá vegferð að safna saman á einn stað hvers konar fræðslu og kennslu…

Af kassablætissamfélagi

Höfundur: Sólveig Rós „Æji, þessar bicurious stelpur. Alltaf að slumma vinkonur sínar á djamminu fyrir framan strákana. Þær eru ekkert alvöru lessur. Bara athyglissjúkar.“ „Og tvíkynhneigðir strákar. Sko … eru þeir til? Ég hef aldrei hitt neinn. Þeir eru bara ekki búnir að þora að koma út úr skápnum sem hommar. Þetta er bara svona…