Transgender og heilbrigðiskerfið
Höfundur: Erna Magnúsdóttir Jafnréttisnefndir Háskóla Íslands og Heilbrigðisvísindasviðs HÍ stóðu á Jafnréttisdögum fyrir málþingi um aðkomu transgender einstaklinga að heilbrigðiskerfinu. Á þinginu komu fram margar áleitnar spurningar um málefnið. Þar var frumsýnt myndband sem Trans-Ísland hefur látið gera um málefnið. Þar er upplifun transfólks af heilbrigðiskerfinu lýst á fremur dökkan hátt og niðurstaðan var að íslenska…