Land míns föður?

Það gengur á með prófkjörum um þessar mundir og ímyndaspuna og stuðningsgreinum rignir yfir landsmenn, eins og von er á í slíku árferði. Á Eyjunni skrifaði Stefán Ólafsson, prófessor við félagsvísindadeild Háskóla Íslands, til dæmis pistil til stuðnings Össuri Skarphéðinssyni, sem hann telur öðrum hæfari til að leiða flokkinn bæði á framboðslista og sem formaður.…