Hver Cannes að klæða sig?
Höfundur : Sigríður Guðmarsdóttir Ég skal bara játa strax. Ég er heilluð af karlmannskálfum. Sumar/sumir eru hrifnar/hrifnir af rössum, festulegum hökum og upphandleggsvöðvum, en þegar ég sé fallega kálfa, þá kikna ég í hnjáliðunum. Kálfar kalla fram hjá mér hlýjukennd og gleði yfir karlmannslíkamanum í öllum sínum ólíku myndum. Ég almennt elska kálfa, granna…