Hver Cannes að klæða sig?

Höfundur : Sigríður Guðmarsdóttir   Ég skal bara játa strax. Ég er heilluð af karlmannskálfum. Sumar/sumir eru hrifnar/hrifnir af rössum, festulegum hökum og upphandleggsvöðvum, en þegar ég sé fallega kálfa, þá kikna ég í hnjáliðunum. Kálfar kalla fram hjá mér hlýjukennd og gleði yfir karlmannslíkamanum í öllum sínum ólíku myndum. Ég almennt elska kálfa, granna…

Barnaver í Helguvík

Höfundur: Kári Emil Helgason Ég hef staðið í nær þrotlausum rökræðum á internetinu síðan grein mín, „Að leigja út leg kvenna eins og geymsluskáp“ birtist hér á Knúzinu á föstudaginn var. Sérstaklega ber á því að ég sé sakaður um að vilja banna konum hitt og þetta og að ég sé forræðishyggjusinni. Fólk gerir alls…

Góðan daginn tilfinningar!

Höfundur: Björg Sveinbjörnsdóttir Líkaminn er fastur við haus okkar og með líkamanum gerum við allskonar hluti eins og að labba, sitja, borða, heilsa, færa hluti, raða hlutum, vinka, brosa, drekka, fæða börn, borða, hrista, knúsa, skrifa, laga hluti, klappa, hlaupa, sveifla, lemja, dansa, ýta, keyra, liggja, standa og auðvitað uppáhalds líkamans iðju: STUNDA KYNLÍF. Vú…