Matarlöggan

Höfundur: Ragga Nagli Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, sagði þessa sögu á fésbókinni í gær og knúz fékk leyfi til að birta: „Naglinn var stödd á Tapas veitingahúsi í Árósum um liðna helgi. Þjónninn kemur og tekur pöntun: Naglinn: „Já ég ætla að fá fimm tapas rétti. Og auka grænmeti. Já og auka…

Boð til líkamsvirðingar

Höfundur: Eva Dröfn H. Guðmundsdóttir Eru bara ákveðnar líkamsgerðir sem fá leyfi til að þykja vænt um sjálfan sig? Alls staðar í kringum okkur eru kröfur, væntingar og viðmið um hvernig við eigum að vera fullkomna eða besta útgáfan af okkur sjálfum. Einkennandi í umhverfi okkar eru kröfur varðandi útlit og holdafar. Þúsundir greina, pistla,…

Til stelpna með pínulítil brjóst

Höfundur: Katla Ísaksdóttir *VV* Greininni fylgir myndband sem inniheldur ofbeldisfullt atriði. Kæru stelpur – gott fólk! (Ekki gleyma samt: Stelpur eru líka fólk) Í ljósi yfirstandandi brjóstabyltingar vil ég deila með ykkur reynslu minni af því að vera stelpa með „pínulítil“ brjóst. Ástæða þess að mér finnst þetta vera knýjandi málefni er að ég las…

„Borðaðu hrökkbrauð og drekktu meira vatn“

Höfundur: Eva Huld Ívarsdóttir „Borðaðu hrökkbrauð og drekktu meira vatn“ var setning sem ég fékk að heyra í mæðravernd, komin 5 mánuði á leið. Ég þurfti að vigta mig í hvert sinn sem ég mætti á heilsugæsluna. Ég byrjaði á að hengja upp úlpuna mína, fara úr skónum og stíga á vigt. Fara svo inn og segja…

Hvers vegna er The Biggest Loser umdeilt sjónvarpsefni?

Höfundur: Gabríela Bryndís Ernudóttir Líklega hefur það ekki farið framhjá mörgum að sýningar á annarri seríu af The Biggest Loser Ísland eru að hefjast. Á nánast öllum strætóskýlum á höfuðborgarsvæðinu eru skilaboðin skýr: „Baráttan heldur áfram“. The Biggest Loser þættirnir hafa notið mikilla vinsælda frá upphafi og breiðst út um heiminn þannig að í dag eru…

Of feit fyrir þig?

Höfundur: Brynhildur Björnsdóttir Þessi pistill birtist fyrst í Fréttablaðinu 9.mars 2012 og er hér endurbirtur í tilefni af Degi líkamsvirðingar, 13. mars 2014. Ég heiti Brynhildur og ég er ekki óhamingjusöm. Ég lifi góðu lífi, er í skemmtilegu og gefandi starfi, á yndislega fjölskyldu og frábæra vini. Ég er heilsuhraust, stunda afar skemmtilega líkamsrækt þrisvar…