„An issue of structure“ – þátttökukall!
Höfundur: Katrín Harðardóttir An issue of structure er rannsóknardrifið listaverk eftir sænsku listakonuna Snövit Snow Hedstierna. Tilgangur verkefnisins er að skapa stærsta hljóðskjalaverk um kynjajafnrétti á Norðurlöndunum, sem enn skora hæst í skýrslu WEF (World Economic Forum) um kynjajafnrétti á heimsvísu. Verkefnið er í vinnslu en það samanstendur af 250-500 röddum og upptökum þar sem viðmælendur svara…