„An issue of structure“ – þátttökukall!

Höfundur: Katrín Harðardóttir An issue of structure er rannsóknardrifið listaverk eftir sænsku listakonuna Snövit Snow Hedstierna. Tilgangur verkefnisins er að skapa stærsta hljóðskjalaverk um kynjajafnrétti á Norðurlöndunum, sem enn skora hæst í skýrslu WEF (World Economic Forum) um kynjajafnrétti á heimsvísu. Verkefnið er í vinnslu en það samanstendur af 250-500 röddum og upptökum þar sem viðmælendur svara…

Kvennatími – Hugleiðing um kvennasýningar

  Höfundur: Anna Jóa. Pistillinn er unninn upp úr grein höfundar í sýningarskránni Kvennatími – Hér og nú þrjátíu árum síðar sem gefin var út af Listasafni Reykjavíkur í september 2015 (1). Tilefni sýningarinnar Kvennatími – Hér og nú þrjátíu árum síðar á Kjarvalsstöðum, eru tímamót sem tengjast konum: Á þessu ári er haldið upp…

Er þetta list?

Höfundur: Auður Lilja Erlingsdóttir Við búum í samfélagi þar sem klámvæðing er alltumlykjandi. Sama hvaða vöru verið er að auglýsa virðist réttlætanlegt að gera það með klámi og myndmáli ofbeldis. Aðgangur að klámfengnu efni er óheftur og íslenskir piltar, sem eiga Norðurlandamet í klámáhorfi, nýta sér það frá unga aldri. Þegar spurningum er varpað fram…