Systir

Norska skáldið Gro Dahle gaf út ljóðabókina „Systir“ árið 2016. Hér er eitt af Systraljóðum Gro. Eitt verð ég að segja þér; Systur skaltu láta vera. Systir á eina, tvær, jafnvel hundruð systra, eldmúr af systrum, virkisvegg. (Þýð: Sigríður Guðmarsdóttir) Nánari upplýsingar um skáldið má finna hér. Landslagsmyndin er af norsku fjallaröðinni Sjö systrum á…

Á annarri öld

Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir Þetta árið var ég þess mikla heiðurs aðnjótandi að fá að semja ljóð Fjallkonunnar í Hafnarfirði. Fjallkonan var hinsvegar ekki ein, heldur hundrað glæsilegar hafnfirskar konur í þjóðbúningum, í tilefni af hundrað ára afmæli kosningaréttar kvenna. Það tilefni varð kveikjan að orðunum sem ég setti á blað fyrir um mánuði, en…

„Hún skrifaði það ekki“ – af þöggun skáldkvenna

Höfundur: Magnea J. Matthíasdóttir „Föstudaginn 27. mars verður frumsýnt leikrit um þrjár konur. Þöggun er saga þriggja skáldkvenna, Ólafar frá Hlöðum, Skáld-Rósu og Guðnýjar frá Klömbrum. Verk um konur úr Eyjafirðinum, sem sáu um heimilið, búsýsluna og gerðu það sem ekki mátti, þær skrifuðu! Ljóðskáldið Guðný Jónsdóttir var fyrst íslenskra kvenna til að fá birt eftir sig…

Cougar

Nú er lestrarmánuður í bókmenntaborginni Reykjavík. Í þetta sinn er mánuðurinn tileinkaður ljóðalestri og borgarljóðum undir yfirskriftinni Ljóð í leiðinni. Knúzið leggur sitt að mörkum  og birtir hér ljóð eftir knúzverjann Magneu J. Matthíasdóttur.               Cougar hugsa ég stundum þegar ég kem heimþegar ég kem heim og og þurrka…