Ljósaganga UN Women

Höfundur: Inga Dóra Pétursdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi Ljósaganga UN Women fer fram föstudaginn 25. nóvember á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn markar upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem UN Women á Íslandi ásamt öðrum félagasamtökum hér á landi eru í forsvari fyrir. Yfirskrift Ljósagöngunnar í ár er –…