Að sníða til konur

Höfundur: Auður Lilja Erlingsdóttir Íslenska heilbrigðiskerfið er undir stöðugri niðurskurðar- og hagræðingarkröfu. Krafan um sparnað og skilvirkni er svo sterk að fjöldi fólks fylgist með dagsdaglegu lífi af hliðarlínunni. Bíður eftir aðgerðum sem myndu þó bæta lífsgæði þeirra til muna og gera þeim kleift að vera þátttakendur í samfélaginu. Pabbi minn er einn af þeim.…