Saga þernunnar eftir kanadíska rithöfundinn Margaret Atwood

 Höfundur: Magdalena Schram   ,,Mig langar ekki til að vera að segja þessa sögu“ segir Offred, sögukona þessarar bókar aftur og aftur. Þó verður hún að halda áfram að segja söguna og lesandinn verður að halda áfram að lesa þessa óhugnalegu en hræðilega spennandi bók. Sagan gerist í Gilead-lýðveldinu, sem verður til í náinni framtíð…

Ef karlar færu á túr

Höfundur: Gloria Steinem. Það rann upp fyrir mér árin sem ég bjó á Indlandi, að hvítur hluti mannkynsins hefur varið öld eftir öld í að telja okkur trú um að hvítt hörund geri sumt fólk merkilegra en annað, jafnvel þó svo eini munurinn sé auðvitað sá, að hvítt hörund er viðkvæmara fyrir útfjólubláum geislum og…