Ímyndir og ómyndir. Orðræður um konur

Erla Hulda Halldórsdóttir skrifar: Frá upphafi hafa verið til staðar hugmyndir um mismunandi hlutverk og eðli kynjanna. Karlmenn eru tengdir við skynsemi og rökhugsun – konur við tilfinningar og órökvísi. Karlar tilheyra almannasviðinu: rými athafna, pólitíkur og valds en konur einkasviðinu: heimili og börnum. Um þetta, meðal annars, fjallar Mary Beard prófessor við Cambridge-háskóla í…

En hvað með lögin?

Í umræðum undanfarinna daga hefur oft verið vísað til þess að alþingismenn beri ábyrgð gagnvart kjósendum, í kosningum, og engir aðrir geti beitt þá viðurlögum vegna hegðunar þeirra. Þetta stemmir sannarlega við lög; stjórnarskrá geymir ákvæði um kjör þeirra og um sjálfstæði þeirra og þingsins og í almennum lögum er að finna fleiri ákvæði sem…

Löglegt en siðlaust. Hversu lengi getur vont versnað?

Þorgerður Þorvaldsdóttir skrifar: Þann 24. nóvember 2017 birtu rúmlega 400 konur úr öllum stjórnmálaflokkum #metoo-áskorun og 136 ofbeldissögur undir millumerkinu #ískuggavaldsins og þar með var íslensku #metoo-byltingunni hrundið af stað. Þá héldum við að botninum væri náð og nú væri aðeins hægt að spyrna sér uppá við. En tæplega ári síðar hittust fjórir þingmenn Miðflokksins og tveir…

Illt umtal sem kúgunartól

Eyja Margrét Brynjarsdóttir skrifar: Eitt af því sem hefur verið rætt varðandi Klausturmálið og sem virðast vera nokkuð skiptar skoðanir um er hvort fyrirlitningartal, eins og þar átti sé stað, sé óvænt og óvenjulegt eða hvort þetta sé eitthvað sem búast má við. Fólk hefur verið hikandi við að samþykkja hið síðarnefnda því þá sé…

Þránað smjör. Nokkur orð um hómófóbíska orðræðu íslenskra popúlista

Hafdís Erla Hafsteinsdóttir skrifar: „Geir slapp í gegnum þetta eins og smjör á smokknum hjá honum þarna Friðriki Ómari.“ Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokks og fyrrverandi utanríkisráðherra. Þessi undarlega anekdóta fékk að flakka í Klaustursumræðunum svokölluðu, en þar líkti Gunnar Bragi skipun Geirs H.Haarde í sendiherrastöðu við endaþarmsmök samkynhneigðra karla. Fyrir utan hið augljósa, það…

Puzzy Patrol í Gamlabíó, málþing og tónleikar

Puzzy Patrol hvetur knúzara til að mæta á málþingið ““Hipphopp femínismi, markaðsvæðing menningar og þöggun hins háværa minnihluta. Er hipp-hopp vettvangur fyrir feminisma?” á laugardaginn þegar þær efna til stórtónleika hipphopp kvenna ásamt málþingi í Gamla Bíó laugardaginn 20. janúar næstkomandi. Á tónleikunum munu koma fram helstu tónlistarkonur landsins í hipphoppi, Reykjavíkurdætur, Cell7, Alvia Islandia,…

Grípum til aðgerða gegn klámvæðingu ungra stúlkna

Höfundur: Halldóra Björt Ewen Málþingið Út fyrir boxið var haldið þann 4. júní sl. Málþinginu var ætlað að varpa ljósi á valdeflandi starf með börnum og unglingum til að reyna að sporna við neikvæðum áhrifum klámvæðingar og útlitsdýrkunar á líf barna og unglinga. Málþingið var samstarfsverkefni skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, Landlæknisembættisins og Jafnréttisstofu. Í erindi…