Konur og stjórnmál í sögulegu samhengi
Það er eins með það stjórnmálakerfi sem varð til á nítjándu öld og teikningarnar af aðalbyggingu Háskóla Íslands. Þar var ekki gert ráð fyrir konum. Eða svo segir sagan, þ.e.a.s. að þótt konur hafi átt að hafa óheftan aðgang að Háskólanum hafi ekki verið gert ráð fyrir kvennaklósettum í aðalbyggingunni. Og það sama átti við…