Konan í rauða kjólnum

Höfundur: Halla Sverrisdóttir Í Tyrklandi eru fóstureyðingar heimilar fram að 10. viku eftir getnað, en þann frest má framlengja fram að 20. viku, ef sýnt þykir að þungunin stofni andlegri og/eða líkamlegri heilsu móður í hættu eða ef þungunin er afleiðing af nauðgun. Samþykkis konunnar er krafist. Ef konan er gift er samþykkis eiginmanns hennar einnig…