Átak gegn kynbundnu ofbeldi

Sunnudaginn 25. nóvember hefst 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi og verður staðið fyrir ýmiskonar viðburðum í tilefni þess næstu vikur. Ljósaganga UN Women er opnunarviðburður átaksins, en gengið verður frá Alþingisgarðinum að Bíó Paradís þar sem boðið verður upp á kakó og smákökur. Í kjölfarið verða haldin málþing, kvikmyndasýningar, bréfamaraþon og fleira. Í ár höfum…

Yfirlýsing frá Knúz.is

Við sem stöndum að vefnum Knúz.is lýsum yfir einlægum stuðningi við sjálfstæða Palestínu og fordæmum um leið það andvaraleysi sem ríkir nú þegar enn ein aðförin dynur á Palestínumönnum og þeirra mannréttindum. Við gerum okkur grein fyrir því að Hamas beitir vopnum. Þó ber að hafa í huga að Hamas samtökin eru lýðræðislega kjörin til…