Vandað klám – fyrir mig og börnin mín?
Höfundur: Kristín Jónsdóttir Síðastliðinn föstudag kom kynfræðingurinn Sigga Dögg Arnardóttir fram á málþinginu „Ef þú ekki tottar, þú dagar upp og drepst!“ á vegum nemenda í viðburða- og verkefnastjórnun á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og afhjúpar enn og aftur undarleg viðhorf sín gagnvart klámi og klámneyslu. Mbl.is fjallaði ítarlega um erindi hennar, en ýmsar spurningar vakna eftir…