Saga þernunnar snýr aftur
Marta Sigríður Pétursdóttir skrifar: Nú er verið að sýna á efnisveitunni Hulu sjónvarpsþætti byggða á skáldsögunni The Handmaid’s Tale eða Sögu þernunnar, eftir kanadíska rithöfundinn Margaret Atwood. Bókin kom fyrst út árið 1985 og er dystópísk vísindaskáldsaga sem þar sem konur eru eign ríkisins. Sögusviðið er ekki svo fjarlæg framtíð í Bandaríkjunum þar sem kristnir…