Margaret Atwood breytir lífi þínu – hér eru tíu dæmi um það!
Höfundur: Emma Cueto Í fyrsta sinn sem ég las bók eftir Margaret Atwood var ég fjórtán ára, sem er líklega í það yngsta til að lesa Sögu þernunnar *… en skítt með það. Það var líka hann pabbi minn sem mælti með bókinni við mig (já, mér er ljóst hversu óvenjulegt það er að fyrsta „alvöru femmabókin“…