Veröld sem var en verður kannski ekki: Gósenlandið eftir Ásdísi Thoroddsen

Gósenlandið er ný kvikmynd eftir Ásdísi Thoroddsen sem um þessar mundir er sýnd í Bíó Paradís, þriðja myndin í syrpu mynda um íslenska verkmenningu og fjallar hún um íslenska matarmenningu. Í raun mætti segja að umfjöllunarefni myndarinnar sé veröld sem var, eða veröld sem óðum mun hverfa á tímum loftslagsbreytinga og tilrauna til að sporna…

Formæður og matur

Höf.: Nanna Rögnvaldardóttir   Ég minntist í morgun á Facebook-veggnum mínum, í tengslum við þessa grein, á það sem Michael Pollan sagði, „Don’t eat anything your great-great-grandmother wouldn’t recognize as food“ (reyndar sagði hann líklega „great-grandmother“ en sama er) og er satt að segja búin að vera að hugsa um það síðan. Það og langalangömmurnar…