Hvað svo? Málþing um femíníska byltingarárið 2015.

Höfundur: Katrín Harðardóttir Hótel Nordica, 20. janúar, 2016. Í janúar boðuðu konur á Alþingi til þverpólitískrar samkundu til þess að ræða áframhaldandi baráttu íslenskra femínista. Alltof stór salurinn gaf til kynna bjartsýni skipuleggjenda en hún þarf nú ekki að koma á óvart eftir annað eins byltingarár. Það var sem sagt fámennt en góðmennt, og nokkuð víst…

Lítil spor

Höfundur: Ásdís Thoroddsen Tvær nýlegar kvikmyndir Höllu Kristínar Einarsdóttur hafa fengið mig til að líta um öxl og rifja upp liðna tíma, því að þessi mikla saga sem myndirnar greina frá, hefur gerst á uppvaxtarárum mínum, í minni borg. Þegar Vilborg Dagbjartsdóttir setti auglýsinguna í útvarpið 1970 og hvatti konur á rauðum sokkum að mæta…

Tálmörkun tilvísunarhlutverka

Höfundur: Katrín Harðardóttir Af og til skýtur upp kollinum umræða um það hvernig kyn birtist í tungumálinu og hvernig beri að vísa í og titla einstaklinga. Oft skapast litrík skoðanaskipti um annaðhvort nauðsyn eða óþarfa þess að tryggja sýnileika kvenna í töluðu sem og rituðu máli. Oftar en ekki virðist bera á hreinu skilningsleysi hvað varðar þennan…

Áfram berbrystingar!

Höfundur: Hildur Guðbjörnsdóttir Vinur minn sem bjó í Sádí-Arabíu í tvö ár sagði mér að eftir að hafa ekki séð konu öðruvísi en hulda frá toppi til táar í marga mánuði, varð hann einn daginn vitni að því á kaffihúsi þegar klæði konu runnu aðeins til og það sást skyndilega í handlegginn á henni. Allt í…

Glerþakið slapp órispað: Um árangur kvenna á Óskarnum 2014

Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Óskarsverðlaunin voru veitt í 86. skipti í ár og voru að mörgu leyti fyrirsjáanleg, enda tilnefningarnar í anda fyrri ára. Eins og hent hefur átján sinnum áður var Meryl Streep tilnefnd til verðlauna og tóken „verum meðvituð um heiminn“-kvikmynd ársins fékk sitt sæti í keppninni um bestu kvikmyndina.  Þar sem konur…

Kellíngar í dægurtónlist – erindi flutt á ráðstefnu Kítons

Höfundur: Árni Matthíasson Þessi samantekt varð til fyrir tilstilli Kítóns, félags kvenna í tónlist á Íslandi, og ráðstefnu félagsins í Hörpu 1. mars. Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent í Iðnó síðastliðinn sunnudag. Verðlaunin urðu til 2007 sem andsvar við því að Íslensku bókmenntaverðlaunin hrepptu aðallega karlar, en í þau nítján skipti sem bókmenntaverðlaunin höfðu verið…

Auðvitað hata ekki allir karlar konur

en allir karlar hljóta að vita að þeir græða á kynjakerfinu. Hrafnhildur Ragnarsdóttir skrifaði grein í Fréttablaðið á dögunum þar sem hún ávarpaði karla og kallaði eftir því að þeir tækju afstöðu gegn kvennakúgun. Greinin hefur vakið gríðarlega harkaleg viðbrögð og af því tilefni birtum við hér þýðingu á grein breska blaðamannsins Laurie Penny úr…

Einvíð kona: ritfregn

Í bók sinni One-Dimensional Woman ræðst Nina Power gegn „neyslufemínisma“ og fleiri útgáfum af femínisma og hvernig hann er notaður í þágu ólíkra málstaða. Samkvæmt poppmenningu nútímans er hápunktur og markmið kvenna það að eiga dýr veski, titrara, vinnu, íbúð og karl. Algeng skoðun er að frelsisbarátta kvenna snúist um persónulegt frelsi einstakra kvenna til að njóta…

Hvatningarverðlaunin Bleiku steinarnir afhent 19. júní 2013

Höfundur: Femínistafélag Íslands Bleiku steinarnir eru hvatningarverðlaun Femínistafélags Íslands. Þau eru veitt 19. júní ár hvert þeim  sem eru í lykilstöðu til að hafa áhrif til góðs á jafnrétti kynjanna. Kvikmyndagerð á Íslandi hlýtur verðlaunin að þessu sinni. Þeim fylgir hvatning í þremur liðum: Að gerðar verði fleiri bíómyndir með konum í aðalhlutverki. Konurnar mega…

Konurnar og boltinn

– stóra sagnfræðikenningin um hópíþróttir og kynferði Höf.: Stefán Pálsson Einu sinni skrifaði ég bók um íþróttafélag. Það var Knattspyrnufélagið Fram og bókin kom út árið 2009, ári á eftir áætlun og þar með á 101 árs afmæli klúbbsins. Af þessu geta óinnvígðir ályktað að ég er Framari. Bækur um íþróttafélög eru nefnilega nær undantekningarlaust skrifaðar…