Stutt hugleiðing út frá Intercourse eftir Andreu Dworkin
Þegar ég var um það bil 10-11 ára var einu sinni tími í svokallaðri „kynfræðslu“. Ég man að einhver strákur í bekknum tók til máls og hóf það á orðunum „þegar maður nauðgar konu“. Og ég man líka að hann meinti kynlíf, samfarir – ekki nauðgun. Ég man líka að kynlíf var einhvern tíma kallað…