Skjól, skart og þjóðerni – kvikmyndagagnrýni

Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Í daglegu máli á hugtakið búningur við um klæðnað sem fólk klæðist til að leika hlutverk, hvort sem það er tengt starfi (sbr. lögreglubúningur) eða leik. Íslenski þjóðbúningurinn hefur mér því alltaf fundist bera nafn með rentu þó að mér hafi fundist óljóst hvaða hlutverk fylgir búningnum. Hann tengist þó óneitanlega…

Jo-Anne Dillabough, dósent við Cambridge-háskóla í Bretlandi

í tilefni af 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna verður efnt til alþjóðlegrar hátíðarráðstefnu í Hörpu, fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. október. Á ráðstefnunni verða ýmsar mikilvægar konur af alþjóðavettvangi með erindi. Ein þeirra er kynnt hér: Höfundur: Berglind Rós Magnúsdóttir Ég kynntist Jo-Anne fyrst á prenti þegar ég var Erasmus skiptinemi í London árið 2003.…