Mikilvægt fordæmi Emmu Thompson
Emma Thompson sagði upp vinnu sinni við myndina Luck á dögunum og ritaði í framhaldinu bréf til teiknimyndafyrirtækisins Skydance um ástæður sínar. Í bréfinu leggur hún fram nokkrar spurningar sem varða ábyrgð og skyldur valdafólks í kvikmyndabransanum og hvernig bregðast skuli við metoo-hreyfingunni. Ástæðan uppsagnar Emmu Thompson er að John Lasseter var ráðinn að verkefninu,…